Veftré Print page English

Landgræðslustjóri Sameinuðu þjóðanna


Forseti á fund með landgræðslustjóra Sameinuðu þjóðanna Monique Barbut sem heimsækir Ísland til að kynna sér árangur í baráttu Íslendinga við uppblástur og eyðimerkur, starfsemi Landgræðslu ríkisins og samstarf við bætur. Reynsla Íslendinga á þessu sviði á að hennar dómi erindi við fjölmargar þjóðir í Afríku og Asíu þar sem uppblástur lands og jarðvegseyðing, vöxtur eyðimarka, ógnar í senn afkomu og öryggi hundruða milljóna manna.