Loftmyndir af jörðinni. Frjáls aðgangur
Forseti á fund með stjórnendum Planet Labs sem unnið hefur að gerð lítilla og ódýrra gervihnatta en markmið verkefnisins er að veita frjálsari aðgang að myndum sem teknar eru af jörðinni, en þær má m.a. nota til eftirlits með gróðureyðingu, breytingum á ís og jöklum sem og þróun byggðar og umhverfisskaða. Mynd.