Veftré Print page English

Rithöfundabúðir


Forseti tekur á móti erlendum og íslenskum þátttakendum í rithöfundabúðum, Iceland Writers Retreat, sem nú eru starfræktar í fyrsta sinn á Íslandi. Í ávarpi ræddi forseti m.a. um þátt skálda og rithöfunda í sögu Bessastaða, allt frá Snorra Sturlusyni til Þórarins Eldjárns, sem og áhrif Bessastaðaskóla á þróun íslenskra bókmennta og endurreisn tungumálsins.