Grunnskólinn á Seyðisfirði
Forseti heimsækir Grunnskólann á Seyðisfirði og hittir nemendur fyrst í gamla skólahúsinu, sem reist var 1907; þar kynntu nemendur sérstakt verkefni um snjóflóð á Seyðisfirði. Því næst var dagskrá í nýrra skólahúsinu þar sem yngri nemendur sungu og kynntu verk í myndmennt. Myndir.