Veftré Print page English

Íslensku bókmenntaverðlaunin


Forseti afhendir Íslensku bókmenntaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum. Í flokki barna- og unglingabóka hlaut verðlaunin Andri Snær Magnason; í flokki fræðirita og bóka almenns efnis hlaut verðlaunin Guðbjörg Kristjánsdóttir; í flokki fagurbókmennta Sjón. Meðal gesta við athöfnina voru fjölmargir rithöfundar og útgefendur og fyrri verðlaunahafar.