Veftré Print page English

Sendiherra Úganda


Forseti á fund með nýjum sendiherra Úganda, hr. Zaake Kibedi, sem afhenti trúnaðarbréf á Bessastöðum. Rætt var um árangur af þróunaraðstoð Íslendinga á sviði sjávarútvegs sem stuðlað hefur að því að sjávarútvegur er nú orðin önnur mikilvægasta útflutningsgrein Úganda. Þá var einnig rætt um athuganir á nýtingu jarðhita sem og heimsókn forseta Úganda til Íslands árið 2008. Sendiherrann flutti kveðju frá forsetanum og þakkir fyrir árangursríkt samstarf við Íslendinga. Mynd.

 

uganda2014