Veftré Print page English

Fornsögur og handritin í menningu nútímans


Forseti á fund með Guðrúnu Nordal, forstöðumanni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, um nýleg hátíðarhöld í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar. Þátttaka listafólks í hátíðarsamkomunni í Þjóðleikhúsinu og ýmsir aðrir viðburðir sýndu á hvern hátt fornsögurnar og handritin geta auðgað menningu og listir nútímans og orðið nýjum kynslóðum jarðvegur nýsköpunar.