Veftré Print page English

Bátasafnið


Forseti heimsækir Bátasafnið á Reykhólum og skoðar báta- og hlunnindasýninguna sem þar hefur verið komið upp. Á henni eru kynntir verkþættir og handverk sem tíðkaðist við Breiðafjörð og margir bátar frá fyrri tíð varðveittir. Í Bátasafninu er einnig unnið að því að varðveita og rannsaka það handverk sem bátasmíð fyrri alda byggðist á. Myndir.