Veftré Print page English

Átök lýðræðis og markaðar


Forseti heimsækir Háskólann í Leipzig sem er annar elsti háskóli Evrópu og flytur fyrirlestur um átök lýðræðis og markaða, greinir frá glímu Íslendinga við efnahagshrunið og hvaða lærdóma má draga af henni. Heiti fyrirlestrarins er Democracy or Financial Markets: Are We at Historic Crossroads? Að honum loknum svaraði forseti fyrirspurnum en áður hafði hann átt fund með rektor skólans og vísinda- og listamálaráðherra Saxlands. Ræða forseta. Myndir.