Loftslagsbreytingar og Norðurslóðir. Viðtal
Forseti ræðir við blaðamanninn Sephan Leahy um loftslagsbreytingar og þróun mála á Norðurslóðum, mikilvægi alþjólegra rannsókna á jöklum og ísiþöktum svæðum í öllum heimshlutum og hvernig hægt sé að skapa nýjan og árangursríkari grundvöll alþjóðlegra samvinnu um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Sephen Leahy skrifar m.a. fyrir breska blaðið Guardian og Inter Press News Service. Á fundinum var einnig Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins.