Kvöldverðarfundur í sendiráði Kanada
Forseti flytur ræðu á kvöldverðarfundi sem haldinn er í sendiráði Kanada í Washington í tilefni af ráðstefnu um málefni Norðurslóða sem Brookings stofnunin efnir til. Einnig fluttu ræður Gary Doer, sendiherra Kanada og fyrrum forsætisráðherra Manitoba fylkis, Lisa Murkowski öldungadeildarþingmaður og Martin Indyk, stjórnandi utanríkismáladeildar Brookings stofnunarinnar. Myndir.