Sambúð Himalajaþjóða
Forseti ræðir við Krishna Rasgotra, Mani Shankar Aiyar og Chinmaya Gharekhan, sem allir voru um árabil áhrifamenn í indverskum utanríkismálum, um þróun sambúðar þjóðanna sem tengjast um Himalajafjöllin og hvernig hægt er að þróa samræður um aukið samstarf, sameiginlegar rannsóknir á bráðnun jökla, vatnsbúskap og hætturnar sem hraðar loftslagsbreytingar skapa fyrir efnahagslíf, menningu og siði.