Veftré Print page English

Saga og vinátta sjávarbyggða á Íslandi og í Frakklandi


Forseti á fund bæjarstjóra fiskibæjarins Paimpol og bæjarstjóra Gravelines um samskipti franskra sjávarbyggða við Ísland í aldanna rás og vaxandi vináttutengsl við Fáskrúðsfjörð og Grundarfjörð og uppbyggingu gamalla, franskra húsa á Fáskrúðsfirði á vegum Minjaverndar. Einnig var rætt um framlag þessara frönsku bæja til uppbyggingar safna sem varðveita þessa sögu og um víðtæk menningarsamskipti á komandi árum.