Veftré Print page English

Íslensku bókmenntaverðlaunin


Forseti afhendir Íslensku bókmenntaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Í flokki fræðirita hlaut verðlaunin Gunnar F. Guðmundsson  fyrir bókina Pater Jón Sveinsson – Nonni. Í flokki fagurbókmennta hlaut verðlaunin Eiríkur Örn Norðdahl fyrir bókina Illska. Forseti flutti ávarp við upphaf athafnarinnar og síðan hélt Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, ræðu. Einnig fluttu verðlaunahafar ávörp.