Veftré Print page English

Alþjóðleg ráðstefna um fjarkönnun


Forseti tekur á móti hópi vísindamanna víða að úr veröldinni sem taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um fjarkönnun á vegum IEEE Geoscience and Remote Sensing Society. Prófessor Jón Atli Benediktsson, aðstoðarrektor Háskóla Íslands, er forystumaður þessa alþjóðlega samstarfs sem meðal annars beinist að því að skapa áreiðanlegar upplýsingar um breytingar á loftslagi, hlýnun jarðar, jarðskjálfta og höfuðeinkenni í náttúru jarðar.