Veftré Print page English

Rússneska landafræðifélagið


Forseti situr hádegisverð í boði landkönnuðarins Artur Chilingarov og annarra forystumanna Rússneska landfræðifélagsins  þar sem rætt var um hvernig efla mætti samræður og samvinnu ólíkra aðila á Norðurslóðum, m.a. að efna árlega til fjölmenns Norðurslóðaþings þar sem ólíkar stofnanir og samtök gætu haldið fundi og efnt til atburða í eigin nafni um leið og þær tækju þátt í fjölmennari fundum sem opnir væru öllum þátttakendum. Slíkar hugmyndir hafa m.a. verið ræddar  við áhrifafólk á sviði Norðurslóðamálaefna í Alaska. Mynd.