Forseti situr fyrir svörum á blaðamannafundi í Abu Dhabi að loknum störfum dómnefndar og ræðir við blöð og sjónvarpsmiðla. Útvarpsviðtal við forseta.