Veftré Print page English

Bandaríkin og Norðurslóðir


Forseti á fund með sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, í Danmörku og Noregi og embættismönnum utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna og yfirvalda í varnarmálum um þróun mála á Norðurslóðum, nauðsyn aukinnar samvinnu og verkefnin sem bíða á Norðurslóðum og vaxandi áhuga ríkja í öðrum heimsálfum á aðild að ákvarðanatöku og þróun mála á Norðurslóðum. Forseti ítrekaði nauðsyn samvinnu Íslands og Bandaríkjanna á þess sviði auk hinna sérstöku hagsmuna sem tengja vesturhluta Norðurslóða, Ísland, Grænland, Kanada og Alaska saman á margan hátt. Myndir.