Veftré Print page English

Sjálfbært borgarskipulag. Fyrirlestur


Forseti kynnir Donald Miller, prófessor í skipulagsfræði við University of Washington, sem heldur fyrirlestur í röðinni Nýir straumar sem forseti stofnaði til fyrir nokkrum árum. Fyrirlesturinn er auk þess haldinn í boði Landbúnaðarháskóla Íslands, Norræna hússins og Skipulagsfræðingafélags Íslands. Fyrirlesturinn fjallaði einkum um þá lærdóma sem skipulagsyfirvöld í öðrum löndum gætu dregið af tveggja áratuga skipulagsstarfi í Seattle, m.a. hvernig sjálfbærni og lýðræðisleg þátttaka íbúanna verða í auknum mæli grundvöllur borgarskipulags. Fréttatilkynning.