Þróunarsamvinna og hjálparstarf
Forseti flytur fyrirlestur á námskeiði um þróunarsamvinnu og hjálparstarf sem haldið er af Þróunarsamvinnustofnun Íslands og fleiri aðilum. Í fyrirlestrinum fjallaði forseti um þróun Norður-Suður umræðunnar frá því um 1980 og til okkar daga sem og á hvern hátt gætu helst orðið að liði í framtíðinni. Mikilvæg reynsla hefði skapast við lausn margvíslegra vandamála, bæði á sviði stjórnsýslu, heilbrigðismála, orkunýtingar og hjálparstarfs sem sérstaklega smærri og meðalstór ríki gætu nýtt sér við þróun efnahagslífs og samfélags. Vefsíða ÞSSÍ.