Fiskiðjan Bylgja
Forseti heimsækir Fiskiðjuna Bylgju í Ólafsvík þar sem rúmlega 60 manns starfa við framleiðslu á margskonar sjávarafurðum. Fiskiðjan sérhæfir sig í vinnslu á ýmsum fisktegundum og vörutegundum sem seldar eru til Belgíu og Svíþjóðar. Allur fiskur er keyptur á markaði og byggist fyrirtækið á fjölþættri sérhæfingu í vinnslu sjávarafurða. Myndir.