Veftré Print page English

Skipalestir í Norðuríshafi


Forseti tekur á móti nýrri bók, Dauðinn í Dumbshafi, sem fjallar um Íshafsskipalestirnar sem fóru frá Hvalfirði í síðari heimsstyrjöldinni. Magnús Þór Hafsteinsson er höfundur bókarinnar og hefur hann unnið að víðtækri efnisöflun sem varpar nýju ljósi á stöðu og mikilvægi Íslands í síðari heimsstyrjöldinni.