Veftré Print page English

Alaska


Forseti á fund með sendinefnd frá Alaska, forystumönnum Institute of the North, sem sækja Rannsóknarþing Norðursins. Fjallað var um mikilvægi þess að efla samstöðu víða um veröld og að vernda þau svæði sem almenningur, þjóðir og heimsbyggðin eiga í sameiningu. Sú umræða tekur mið af hugmyndum og kenningum Walters J. Hickel, fyrrum ríkisstjóra Alaska, sem lést fyrir fáeinum árum.