Veftré Print page English

Samstarf veðurstofa


Forseti tekur á móti fulltrúum, sérfræðingum og vísindamönnum frá veðurstofum í ýmsum löndum Evrópu sem sækja samráðsfund á Íslandi. Veðurstofa Íslands hefur verið virkur þátttakandi í HIRLAM verkefninu. Rætt var um loftslagsbreytingar og veðurfar og aukna tíðni óveðra og áhrif þeirra á borgir og samfélög. Alþjóðasamstarf í rannsóknum á veðurfari hefur orðið sífellt mikilvægara til að geta með öruggari hætti lagt fram spár.