Veftré Print page English

Hlutverk trúarbragða í sáttargjörð


Forseti tekur þátt í málþingi sem haldið er í Skálholti. Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar skipulagði málþingið sem bar heitið Hlutverk trúar og trúarbragða í sáttargjörð. Þar fjölluðu dr. Magnús Þorkell Bernharðsson og dr. Susannah Heschel um sambúð ólíkra trúarbragða og þá lærdóma sem draga má af sögu kristni, gyðingatrúar og íslams.