Veftré Print page English

Rannsóknarráð Norðurslóða í Bandaríkjunum


Forseti ræðir við forsvarsmenn Rannsóknarráðs Norðurslóða í Bandaríkjunum, US Arctic Research Commission en þeir tóku nýlega þátt í stórri ráðstefnu félagsvísindafólks á Norðurslóðum sem var haldin á Akrueyri. Rætt var um rannsóknarsamstarf á Norðurslóðum, framlag íslenkra vísindamanna og aukið mikilvægi Norðurslóða. Þá var einnig fjallað um samstarf Alaska og Íslands en Fran Ulmer, formaður Rannsóknarráðsins hefur einnig verið forystumaður í málefnum Alaska.