Veftré Print page English

Heimskautaréttur. Mannréttindi


Forseti ræðir við dr. Guðmund Alfreðsson um þróun heimskautaréttar, kennslu í þeim fræðum við Háskólann á Akureyri og alþjóðlega ráðstefnu sem haldin verður á Grænlandi í haust. Einnig var fjallað um stjórnarskrár og kennslu í mannréttindum en Guðmundur, sem áður var forstöðumaður Raoul Wallenberg mannréttindastofnunarinnar, kennir nú nokkrum sinnum á ári mannréttindafræði við Beijingháskóla í Kína.