Veftré Print page English

Harvard


Forseti ræðir við hóp nemenda frá Viðskiptaskóla Harvard, Harvard Business School, um lærdómana sem draga má af efnahagskreppunni á Íslandi, stefnuna sem ríkti í hagstjórn Vesturlanda á undanförnum áratugum og þörfina á endurskoðun hennar, styrkleika Íslands í krafti auðlinda og menntunar sem og aukið mikilvægi Norðurslóða og samskiptin við Kína, Indland og Rússland annars vegar og Bandaríkin hins vegar.