Veftré Print page English

Drekaslóð


Forseti á fund með hópi kvenna sem stofnað hafa samtökin Drekaslóð en þeim er ætlað að aðstoða einstaklinga sem orðið hafa fyrir margvíslegu ofbeldi og glíma við erfiðleika af þeim sökum. Samtökin eru sjálfboðaliðasamtök sem sinna mikilvægri þjónustu sem skort hefur í íslenska velferðarkerfinu. Fram kom á fundinum að slíkt ofbeldi er mun algengara í íslensku samfélagi, bæði gagnvart börnum og fullorðnum, konum og börnum, en almennt er talið.