Veftré Print page English

Eyrarrósin


Eyrarrósin afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum kl. 14:00.
Eyrarrósin er sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni sem Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands hafa sett á stofn. Verndari Eyrarrósarinnar er Dorrit Moussaieff forsetafrú og mun hún afhenda viðurkenninguna og verðlaunagripinn.
Þrjú verkefni hafa verið tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2011: 700IS Hreindýraland, Egilsstöðum, Sumartónleikar í Skálholtskirkju og Þórbergssetur, Hala í Suðursveit.
Að þessu sinni var það verkefnið Sumartónleikar í Skálholtskirkju sem verðlaunin hreppti.