Veftré Print page English

Hamfarir í efnahagslífi og náttúru


Forseti er meðal málshefjenda í málstofu á Alþjóða efnahagsþinginu í Davos þar sem rætt er um hvernig efla þurfi viðvaranir vegna áhættu í fjármálakerfi og efnahagslífi þjóða, sem og hvernig alþjóðasamfélagið getur brugðist við náttúruhamförum: eldgosum, jarðskjálftum, flóðum og annarri náttúruvá. Hvernig Íslendingar hafa skipulagt almannavarnir, eflt sjálfboðastarf og nýtt upplýsingatækni gæti orðið öðrum þjóðum lærdómsríkt.