Forseti Íslands
The President of Iceland
BBC World Service
Forseti ræðir við BBC World Service, sjónvarp og útvarp, um endurreisn íslensks efnahagslífs, lærdóma sem draga má af fjármálakreppunni, reynslu Íslands samanborið við önnur lönd og hvernig auðlindir landsins, menntun og þekking, geta orðið burðarásar í viðspyrnu og endurreisn. Einnig var rætt um áhrif fjármálakreppu á lýðræði og stjórnarfar og þá grundvallarspurningu hvort almenningur í hinum ýmsu löndum eigi að bera byrðar af tapi banka.
Letur: |
| |