Forseti Íslands
The President of Iceland
Bylgjan
Forseti er í viðtali í síðdegisþætti Bylgjunnar um ástandið í íslensku samfélagi, vaxandi fátækt, biðraðir eftir matargjöfum og breytingar sem orðið hafa á síðari árum, með tilliti til lýsingar í nýársávarpi forseta 2003. Einnig var rætt um stjórnarskrá og stjórnlagaþing.
Letur: |
| |