Veftré Print page English

Þjóðardagur Íslands á Heimssýningunni í Shanghai


Forseti flytur ræðu á hátíðarsamkomu í upphafi þjóðardags Íslands á Heimssýningunni í Shanghai. Áður hafði íslenski fáninn verið dreginn að  húni við aðalbyggingu sýningarinnar og þjóðsöngurinn leikinn. Landbúnaðarráðherra Kína flutti einnig ræðu á athöfninni og Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari lék lög eftir fjögur íslensk tónskáld. Að því loknu sat forseti hádegisverð í boði landbúnaðarráðherra Kína og borgarstjórans í Shanghai. Að því loknu skoðuðu gestir kínverska sýningarskálann og íslenska sýningarskálann.Hátíðarræða forseta.