Snorraverkefnið
Forseti tekur á móti þátttakendum í
Snorraverkefninu en það veitir ungu fólki af íslenskum ættum í Kanada og Bandaríkjunum tækifæri til að dvelja á Íslandi, kynnast landi og þjóð og hitta ættmenn sína. Verkefnið sem nú er tólf ára hefur skilað miklum árangri og orðið burðarás í tengslum Íslands við samfélög Vesturíslendinga.