Forseti Íslands
The President of Iceland
Samræður um menningu og trú
Forseti á fund með fræðimanninum Muhammed Cetin sem er sérfræðingur í rannsóknum á trúarbrögðum og menningu og áhugamaður um auknar samræður fólks úr ólíkum menningarhópum og frá mismunandi trúarsamfélögum. Á fundinum voru einnig fulltrúar Menningarfélagsins Tyrkland-Ísland en dr. Cetin kemur til Íslands að frumkvæði þeirra og Háskóla Íslands.
Letur: |
| |