Veftré Print page English

CNBC, Al Jazeera, þýskar sjónvarpsstöðvar


Forseti ræðir við bandarísku sjónvarpsstöðina CNBC sem sjónvarpar víða um heim, alþjóðlega útgáfu sjónvarpsstöðvarinnar Al Jazeera og fréttaritara þýsku sjónvarpsstöðvanna RTL, NTV og Vox um viðbrögð við gosinu í Eyjafjallajökli, tækifæri ferðaþjónustunnar á komandi mánuðum og árum og þá lærdóma sem draga má af hamförum náttúrunnar sem og viðbragðsáætlanir. Auk þess ræddi forseti við CNBC um endurreisn íslensks efnahagslífs í ljósi nýrrar álitsgerðar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Viðtal á CNBC.