Samúðarkveðjur til Rússlands
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson sendi í dag Dimitry Medvedev forseta Rússlands samúðarkveðjur sínar og íslensku þjóðarinnar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Moskvu. Hugur okkar væri með fjölskyldum, ættingjum og vinum þeirra sem látist hefðu eða slasast.
Fréttatilkynning.