Veftré Print page English

Afmæli Landlæknisembættisins


Forseti tekur á móti landlækni og starfsliði Landslæknisembættisins í tilefni af því að í dag eru 250 ár liðin frá stofnun embættisins en fyrsti landlæknirinn Bjarni Pálsson var um hríð á Bessastöðum. Rætt var um sögu Landlæknisembættisins og breytingar á íslenskri heilbrigðisþjónustu.