Forseti Íslands
The President of Iceland
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins
Forseti afhendir Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins en þau eru veitt í fjórum flokkum auk heiðursverðlauna. Flokkarnir eru: Hvunndagshetjan, Frá kynslóð til kynslóðar, Til atlögu gegn fordómum og Samfélagsverðlaunin. Athöfnin fer fram í Þjóðmenningarhúsinu.
Letur: |
| |