Veftré Print page English

MenntoMUN


Forseti tekur á móti þátttakendum í MenntoMUN en það er ráðstefna menntaskólanema þar sem þátttakendur gegna hlutverki aðildarríkja í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og taka til meðferðar ýmis af þeim erfiðu úrlausnarefnum sem Öryggisráðið fjallar um. Staðan í Afganistan er verkefnið í ár. Forseti ræddi um þróun Sameinuðu þjóðanna og mikilvægi þeirra á komandi tímum.