Líftækni. Orkuvinnsla
Forseti á fund með Bernharði Pálssyni prófessor í Bandaríkjuum og stjórnanda stofnunar um kerfislíffræði,
Center for Systems Biology, við Háskóla Íslands um þróun líftækni í tengslum við orkunýtingu og orkuframleiðslu meðal annars á grundvelli tenginga við íslensk jarðvarmaver. Bernharð Pálsson hefur um áratugi unnið að rannsóknum í líftækni í Bandaríkjunum og viða um heim.