Forseti Íslands
The President of Iceland
Saga Bessastaða. Stjörnustöð og veðurathuganir
Forseti sækir fund Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla sem haldinn var í Bessastaðakirkju. Þar voru flutt erindi um stjarnmælingar í Lambhúsum við Bessastaði og veðurathuganir Rasmus Lievog fyrir rúmum 200 árum. Í upphafi flutti forseti stutt ávarp. Þessar stjörnuathuganir og veðurathuganir á fyrri öldum voru liður í alþjóðlegri starfsemi undir forystu Dana og hafa vakið mikla athygli fræðimanna bæði þá og síðar og meðal annars verið notaðar af Geimferðastofnun Bandaríkjanna.
Letur: |
| |