Veftré Print page English

Pólsk tónlistaráhrif


Forseti ræðir við pólskan sjónvarpsmann um áhrif hljómsveitarstjórans Bohdan Wodiczko á íslenskt tónlistarlíf, einkum Sinfóníuhljómsveit Íslands en Wodiczko var stjórnandi hennar fyrir um 40 árum og hafði mikil áhrif á mótun hljómsveitarinnar og þroska íslenskra tónskálda. Verið er að gera heimildarmynd um líf og störf Bohdan Wodiczko, bæði í Póllandi og á Íslandi.