Veftré Print page English

Binding kolefnis. Klaus Lachner


Forseti á fund með prófessor Klaus Lachner, einum fremsta vísindamanni heims á sviði kolefnisbindingar, um árangur hinnar alþjóðlegu ráðstefnu sem staðið hefur á Íslandi undanfarna daga, CarbFix verkefnið sem unnið er að í Hellisheiðarvirkjun með samvinnu íslenskra, bandarískra og franskra vísindamanna og hvernig hægt væri á næstu árum að ná verulegum árangri við að binda kolefni úr andrúmsloftinu. Prófessor Lachner telur að rannsóknir sem verið hafa á Íslandi á undanförnum árum gætu verið verulegt frmalag í þessu skyni. Mynd.