Veftré Print page English

Víkingaþing


Forseti setur þing fornleifafræðinga, sagnfræðinga, bókmenntafræðinga, náttúruvísindamanna og annarra fræðimanna þar sem fjallað er um margvísleg rannsóknarefni sem tengjast tímum víkinga einkum frá 8. öld til 11. aldar. Þingið sem ber heitið The Viking Congress er hið sextánda í röðinni en slík þing hafa verið haldin á Norðurlöndum og Bretlandseyjum í rúmlega hálfa öld. Síðdegis tekur forseti á móti þingfulltrúum á Bessastöðum. Ávarp forseta.