Veftré Print page English

Utanríkisráðherra Litháen


Forseti átti fund með Vygaudas Ušackas utanríkisráðherra Litháen þar sem rætt var um samvinnu landanna, þróun mála á norðurslóðum, samskiptin við Rússland sem og reynslu Litháen af samningum við Evrópusambandið og aðildarumsókn Íslands. Utanríkisráðherrann hafði fyrr um daginn afhent Alþingi samþykkt litháenska þingsins þar sem lýst er yfir stuðningi við aðildarumsókn Íslands og þakkaður stuðningur Íslendinga við sjálfstæðisbaráttu Litháen á sínum tíma. Mynd