Veftré Print page English

Orkumál veraldar - Ísland


Forseti ræðir við bandaríska vísindamanninn dr. Scott Tinker sem vinnur að gerð heimildarmyndar um orkuauðlindir varaldarinnar. Í viðtalinu við forseta var einkum rætt um árangur Íslands í nýtingu jarðhita og hvernig sú kunnátta, tækni og reynsla sem Íslendingar hafa aflað sér getur nýst öðrum þjóðum og stuðlað að breytingum í orkubúskap veraldarinnar. Heimildarmyndin er styrkt af bandarískum stjórnvöldum og verður sýnd víða um heim síðar á þessu ári.