Veftré Print page English

RES Orkuskólinn


Forseti ræðir við tvo hópa nemenda í RES Orkuskólanum sem sækja námskeið í nýtingu hreinnar orku. Annar hópurinn kemur víða að úr Bandaríkjunum og hinn frá fjölmörgum öðrum löndum. Á námskeiðunum er fjallað um reynslu Íslendingu af nýtingu jarðhita og vatnsorku sem og reynslu annarra þjóða af öðrum tegundum hreinnar orku. RES Orkuskólinn á Akureyri var stofnaður fyrir fáeinum árum og nýtur nú þegar víðtækrar alþjóðlegrar viðurkenningar. Heimasíða skólans.