Veftré Print page English

Hátíð í Grímsnesi. Æskuslóðir borgarskáldsins


Forseti sækir hátíð sem haldin er á Borg í Grímsnesi og flytur ávarp á málþingi um borgarskáldið Tómas Guðmundsson sem ættaður var frá Efri-Brú í Grímsnesi. Einnig skoðar forseti handverkssýningu með verkum karla og kvenna úr héraðinu, skoðar myndasýningu sem helguð er skáldinu og sveitinni hans. Hollvinir Grímsness skipuleggja hátíðina. Ávarp forseta.